Prana Power jógahelgi / UPPLIFUN OG KÆRLEIKUR

Helgin var hreint dásemt, hér breyttum við um og vorum heima hjá mér í hreiðrinu Vesturfoldinni – já foldinni fögru og tókum tveggja daga Power Yoga og hráfæðismatargerð.  Veðrið lék við okkur og vorum við að mestu útí í náttúrunni og það sem toppaði var í lok síðara dags klukkustunda djúpslökun – svefnjóga eða Yoga … Continue reading Prana Power jógahelgi / UPPLIFUN OG KÆRLEIKUR