Þú í fyrsta sæti.

Námskeiðið þú í fyrsta sæti hefur verið gríðarlega vinsælt. Nú verður framhaldsnámskeið og nýtt byrjendanámskeið í September.

ÞÚ Í FYRSTA SÆTI – gefðu þér gjöfina að vera í fyrsta sæti.

Námskeið þar sem þú setur þig í fyrsta sæti, breytir daglegri hegðun gagnvart fæðu – hreyfingu – lífstíl – svefn – og meira til.

 • Vikulegir tímar þar sem allur hópurinn hittist, fyrirlestur, leiðbeiningar og kennsla og æfingar.
 • 12 mínútna æfingaplan 6 daga vikunar sem þú getur gert hvar og hvenær sem er
 • Frítt í opna tíma
 • Kennsla öndunaræfingar og hugleiðsla
 • Hreyfiflæði og lyftingar ( að þínum þörfum )
 • Matarplan og uppskriftir vikulega
 • Facebook hópur og stuðningur
 • Hópur 1 – byrjenda hópur t.d. Þeir sem átt hafa við veikindi, ofnæmi, hreyfingarleysii að stríða.
 • Hópur 2 – verið í hreyfingu langar til að taka skrefið á hærra plan – framhalds.
 • Alls ekki öfgaflæði með því að henda öllu út úr skápum og kaupa nýtt
 • Hreyfing að þínum gæðum og getu.

Margir kljást við ýmis ofnæmi td. Baunir og fræ og hið lúmska lectin ofnæmi og nikkel ofnæmi. Þarna hef ég töluverða reynslu og get hjálpað þér að gera matardiskinn þinn að himnesku góðgæti svo aðrir myndi vilja þinn disk!Þegar við búum okkur til nýja venjur þá er mjög mikilvægt að venjurnar séu;

 • Augjósir
 • Aðlagandi
 • Auðveldir
 • Fullnægjandi

Varðandi nýja vana, er nauðsynlegt að ná að gera þá innan 2 mínútna.

Einfalt dæmi; æfingataskan tilbúin með öllu svo ég þarf bara að grípa hana við anddyrið á morgnana á leið í vinnu.

Ég hef brennandi áhuga á því að leiða þig áfram með þá þekkingu og áhuga sem ég ber til heilsueflandi lífernis. Margir hafa leitað til mín og tel ég mig vera í góðri stöðu til að aðstoða þig með hreyfi planið, hreint mataræði og huga. Tengja saman og ef á þarf að halda þá bendi ég skjólstæðingum að leita sér læknis.

Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband með tölvupósti [email protected] eða hringja 822 8803 og eða senda mér skilaboð á facebook eða instagram.

Best er að að greiða strax og tryggja þér þitt verðmæta pláss í umbreytingarferlinu og setja þig í fyrsta sæti.

Bankaupplýsingar :kt. 560316-0540537-26-8803

Þú í fyrsta sæti – mánudagar kl. 17:00-19:00 lokað námskeið ( hámark 8 ) frítt í opna tíma hefst 18.sept – 6 vikur kr. 35.500- nánari upplýsingar með skilaboðum.

Hittumst vikulega tvo tíma í senn – athugið frítt í opna tíma – 12 mínútna æfingaplan – video og einkatími / viðtal.