06 Jan

Tímatafla & Verðskrá

SHREE  =  Hin guðdómlega fegurð í öllu sem er ~ Glitrandi fegurð.

MÁNUDAGAR  Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI

6:30-7:30   ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomnir

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

ÞRIÐJUDAGUR

18:45-19:45 ~ Prana Power Byrjenda tími / Anusara jóga            

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

MIÐVIKUDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI                                                       

6:30-7:30  ~ Prana Power Yoga Kröftugt morgunjógaflæði

9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomnir

REEBOK FAXAFENI

12:00-13:00 ~ Mjúkt byrjendaflæði í heitum sal.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

FIMMTUDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI   

20:10-21:15 ~ Inversion, Yin Yoga & Restorative yoga endurheimt       

ATHUGIÐ!!  tímar falla niður 2. fimmtudag í mánuði þá er dásemdar flot og flottþerapía í Grafarvogslaug 20:30-21:30

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

FÖSTUDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI 

9:30-10:30 ~ Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomnir

REEBOK Völlum / Hafnarfirði

12:00-13:00 ~ Mjúkt byrjendaflæði í heitum sal.

REEBOK LAMBHAGA 

18:30-19:30 ~ INVERSION viðsnúnar stöður og Endurheimt (yin, restorative, rúllur og boltar)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

LAUGARDAGAR Í SHREE YOGA SALNUM KÓPAVOGI 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Gyða Dís jógakennarinn;

~ 240 RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Júní 2012.
~ 200 RYT Anusara, Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Febrúar 2016.
~ Thai Yoga Bodywork Massage / Thai nudd / Anatomy ~ Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Ágúst 2015
~ 560  RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Janúar 2018
~ ýmsir auka námskeiða og Diploma:
 ** Anatomy ~ líkaminn, líkamsbeiting,
 ** Jógasaga;  Bhagavate Gita, Yoga Sutra Patanjalis, Yamas og Niyamas,
 ** Yoga Nidra Teacher training með Matsyendra
 ** Örnámsákeið, netnámskeið ofl.
Löggildur jógakennaraskóli Shree Yoga ~ Jóga hjartans
200 klukkustunda jógakennarnám Shree Yoga slf. 
Shree Yoga býður uppá 200 klst. jógakennaranám sem uppfyllir kröfur Jógakennarafélag íslands.  Jógakennaranámið mun verður tvískipt annars

Immersion I, þar sem fyrstu 100 tímarnir fara fram. Þetta er gert svo nemandi geti hafið námið á einum tímapunkti og komið inn í seinni hlutan eða Immersion II 100 – 120 tímar, annað hvort í beinu framhaldi eða þegar þeim hentar.  Við lok Immersion II er útskrift ef nemi stenst allar kröfur skólans.

Jógakennaranámið í heild sinni mun bera keim af Anusara yoga. “foundation and form of fundamental” Open up to Grace / jóga hjartans. Leitast er við að sjá fegurðina hjá hverjum og einum, sjá það góða.  Áhresla lögð á góða og skilvirka Anatomy kennslu og “hands on” eða aðlaga og leiðrétta inní jógastöður.  Jógasagan, hin áttfalda leið Patanjalis, jógasútrur, yamas og niyamas.

*** Fyrstu nemar verða teknir inn á vorönn 2019

       **  Námið; hefst með vikudvöl útá landi
       **  Úrvals gestakennarar
Frekari upplýsingar koma inn síðar, en þú getur sent fyrirspurn á netfangið
gydadis@shreeyoga.is
Verðskrá:

Stakur tími 2.000-

10 Tíma kort klippikort 15.000-

Einkatímar  9.000-

Ayurveda einkatímar 3 tímar 15,000,-

Thai Yoga nudd 11.000- ( 90 mín )

Jógakennaranám verð krónur: 420,000-

JÓGAFERÐIR :

ATH! hægt að vera með í fyrsta modul vikuferð í Bjarnarfjörðin, fæði og húsnæði og nýta það sem vellíðunarferð

næring fyrir huga líkama og sál 25.september – 2. október 2019.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

THAILAND  

Heilsueflandi jóga- og vellíðunarferð til Thailands, Koh Samui 

14-21 MARS 2020.

Langar þig ekki að koma með mér í þessa geggjuðu vellíðunarferð ef svo er kíktu á þetta og sendu mér skilaboð!!!

Ég lofa þér aðeins algeri dásemd. Vera ein eða einn, vinkonur, vinir, pör og hjón þetta er ferðin!

Verð 7.nætur og miðað við gengi í dag 29.mars 2019.
Private Room(Single) $1700 ca í IKR 203.000
Private Room(Couple) $1420 ca í IKR 170.000
Semi Private Room $1550 IKR 185.000
Shared Two-Bedroom Loft $1420 IKR 170.000
(Öll verð í $ vegna gengis)

Ég er nýkomin heim frá þessu dásamlegu “retreat and wellness center”, algerlega himnesk heilsu- og vellíðunar staður. Það verður ýmislegt í boði annað en að bleyta tærnar í ilvolgum sjó eða synda í sundlauginni sem er með sjávarvatni… hversu dásamlegt eða baða sig í sólinni og safna d vítamíni í kroppin.
Í boði er ;
*Gisting 7 nætur, vönduð herbergi og rúm.
*JÓGA ( þið þekkið mig )
*Hreyfing af ýmsu tagi 🙂 kemur í ljós..
*Core Cyckle tímar
*Öndun og hugleiðsla
*Yin yoga og Restorative jóga
*Jógaþerapía og Einkameðferð og viðtal 30 mín. + 30 mín fyrir eftirfylgni þegar heim er komið.
*Þrjár 60 mín meðferðir… getur hreinlega valið um nudd, detox og skrúbb meðferðir
*Þrjár máltíðir á dag / Vegan og Raw – hlaðborð / himneskur matur
*Sauna opin á kvöldin og eftir óskum 18-20:00
*Gönguferð með fararstjóra
*Bátsferð þar sem verður snorklað
*Bæjarferð á hin fræga kvöldmarkað
*Ferð frá flugvelli í Koh Samui að vellíðunarsetrinu við komu
(3 eða fleirri saman bíl )

Aukalega m.a.
Bæjarferðir
Ferð í dásamlegt Spa

****** Athugið að flug er ekki innifalið.
Gera má ráð fyrir 24 stunda ferðalagi
**********

Djúsbar og heilsubar þar sem hægt að fá ýmislegt sem hentar okkur súkkulaði- og kaffielskendum og heilsurétti á mjög góðu verði.

Staðfestingargjald er $500 óendurkræft. Þetta setur er mjög vel sótt og eina vikan sem laus var á næsta ári.

Ef þú hefur áhuga á að koma með mér í endurnærandi ferð fyrir huga líkama og sál þá er þetta ferðin.

Sendu mér skilaboð á gydadis@shreeyoga.is merkt heilsueflandi jógaferð thai2020 eða hér í skilaboðunum ef þú vilt frekari upplýsingar.
Staðfestingargjald USD500 greiðist inná reikning Shree Yoga
537-26-8803 kt 560316-0540

Kærleikur og ljós
Jai bhagwan
Gyða Dís
S 822 8803

Heilsuhelgi ~ jóga og hráfæði ofl. 
Næring á huga, líkama og sál.   J Ó G A  🙂

Það er vel hugsað um líkamann, hugan og sálina í ferðunum hérlendis sem erlendis.

Verð 79.000- Allt innifalið.

NÁMSKEIÐIN – auglýst síðar

Frísk, fjörug og sterk eftir fertugt 30 dagar kr. 35,000- Janúar tilb. 20.000-

Anusara Yoga 3 vikur 15.000-    takmarkaður fjöldi!

Byrjendanámskeið 4 vikur 22.000-

Jóga fyrir 60 ára og eldri 4 vikur 15.000-

Ayurveda & Yoga 4 vikur 25.000-

Hráfæði & Yoga 3 klst. 7.000- (auglýst síðar )

Arm balances 2 klst. 5000- ( auglýst síðar )

Vinahópar kvöldnámskeið ( hafðu samband )

Hráfæðis súkkulalaði og jóga….  geggjað að gera þitt eigið konfekt og eiga mola í skápnum.

Næring fyrir þig… ofur næring fyrir líkama og sál.

Lærðu af hverju þú ættir að borða dökkt súkkulaði fyrir heilsuna þína…

Á námskeiðinu verður farið yfir meðal annars:

* Ofurfæðan súkkulaði og heilsueflandi áhrif þess á líkamann.

 • Vísindin á bakvið kakóbaunina, næringarefni og virk efni.
 • Áhrif súkkulaðis á geðið, þyngdarstjórnun, hjarta-og æðakerfi..
 • Sætuefni og hráefni til að nota í súkkulaðigerð og heilsubakstur

* Uppáhalds súkkulaðiuppskriftirnar mínar:

– konfekt, kökur og fleira gómsætt

 • Súkkulaðisæla með karmellufyllingu ~ konfekt gerð og smakk á lífrænu Hráfæðis ofur hágæða súkkulaði

* Allir þáttakendur fá súkkulaðiglaðning með sér heim

Þátttakendur fá súkkulaðiuppskriftir,

 Jóga, slökun og hugleiðsla

Jógastund, farið verður yfir öndunaræfingar og hugleiðslu og hvaða áhrif það hefur á líkama, huga og sál. Liðleiki og styrkur og betri líðan í eigin skinni.

 • Jógastöður ~ byrjanda og léttar.
 • Undirstöðuatriði fyrir Höfuðstöðuna, herðastöðuna og aðrar skemmtilegar jógaæfingar.
 • Fyrir hópa sem eru lengra komnir í jóga þá er “arm balance” handstöður og erfiðar viðsnúnar jógastöður ~ Inversion.
 • Jóga er eining, eining huga líkama og sálar.
 • Jóga er tækni sem hjálpar okkur við að tengjast stundinni hér og nú m.a.
 • Að vera til staðar og upplifa, njóta og meðtaka inn um skilningarvitin.
 • Vera besta útgáfan af sjálfum sér, vera betri í dag en í gær.

Takmarkaður fjöldi, skráning fer fram í síma 822 8803 eða gegnum tölvupóst gydadis@shreeyoga.is

Verð krónur 7.000.- Kennari;  Gyða Dís

gydadis@shreeyoga.is

SHREE YOGA / Hin guðdómlega fegurð í öllu sem er ~ Glitrandi fegurð.