MÁNUDAGAR, MIÐVIKUDAGAR OG FÖSTUAGAR
6:15 – 7:15      Prana Power Yoga, Kröftugt jógaflæði.
8:30 – 9:30    Mjúkt jóga, hentar öllum þeim sem vilja hægari tíma og mýkri jóga.  60 ára + sérstaklega velkomni
17:45 -19:00 Yoga fyrir golfara – LOKAР námskeið 20.sept. – 11. okt. 2021.

ATHUGIÐ!!  Skráning hafin á yoga fyrir golfara sem hefst mánudaginn 18. október kl. 17:45

ÞRIÐJUDAGUR
18:00 – 19:10 Anusara jógaflæði / hatha jóga – kröftugar jafnvægisstöður, með lóðum, henta öllum stigum í jóga.

FIMMTUDAGUR
18:00 – 19:10  Hatha jóga.. Inversion, Yin Yoga & Restorative yoga endurheimt og djúpslökun eða yoga nidra.

LAUGARDAGAUR
9:00 – 10:10    Anusara – kraftur og seigla, kviður og styrkur flæði með lóðum, öndun og slökun.


10:30 – 11:40   Mjúkt jógaflæði – þinn líkami þinn styrkur létt lóð, öndun og slökun.

 

Gyða Dís jógakennarinn;

~ 240 RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Júní 2012.
 
~ 200 RYT Anusara, Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Febrúar 2016.
 
~ Thai Yoga Bodywork Massage / Thai nudd / Anatomy ~ Shantaya Yoga ~ Jonas Westring. Ágúst 2015
 
~ 560  RYT Jóga- og blómadropaskóla Kristbjargar Kristmannsdóttur. Janúar 2018
 
~    ýmsir auka námskeiða og Diploma:
 ** Anatomy ~ líkaminn, líkamsbeiting,
 ** Jógasaga;  Bhagavate Gita, Yoga Sutra Patanjalis, Yamas og Niyamas,
 ** Yoga Nidra Teacher training með Matsyendra
 
1000 hours Teacher training with Tiffany C.

** Shoulder module, Thailand Koh Samui, Mars 2019, Yoga Medicene.
** Nervous System & Restorative, Mai 2020 Yoga Medicene
** Women´s health  Ágúst – Sept 2020. Yoga Medicene.

** Örnámsákeið, netnámskeið hjá ýmsum kennurum hérlendis og erlendis.

Þegar við byrjum að ástunda jóga markvisst fer ákveðið ferli í gang, leysum úr læðingi „prönuna“ eða lífsorkuna og hreinsun á sér stað í líkamanum, taugakerfið róast, stoðkerfið eflist og öll líkamsstarfsemi verður virkari.  Í jóga fáum við tækifæri til að stíga út úr huganum og leita inná við í hjarta okkar.  Allir geta stundað jóga, krakkar, unglingar, fullorðnir og einnig fólk sem á við veikindi eða fötlun að stríða.
 
Viskan býr hið innra og við verðum meira og meir meðvituð um sjálfan okkur við ástundun jóga, velkomin!
 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math