Kynningarfundur á jógakennaranámi hjá Shree Yoga tveir fundir og förum eftir öllum reglum 2metra
laugardag 29.ágúst og 5.september klukkan 15:00 í Vesturfold 48, Grafarvogi Skráning [email protected]
Ef þú ert í vafa og hefur einhverjar spurningar að færa komdu endilega og kynntu þér málin. Við ætlum að hefja námið með vikudvöl útá landi þann 28.október – 3. nóvember 2020 þar sem þú algerlega getur “zonað” út og kafað inná við í þinni innri vinnu og má segja að þar sé hið eiginlega “retreat” eða heilsueflandi vika næringu á andlega sviðinu og líkamlega. Jógakennarar verða á staðnum og segja frá sinni reynslu frá náminu.
Jógakennaranámið er byggt upp og viðurkennt af Jógakennarafélagi Íslands og alþjóðlegu samtökunum Yoga Alliance. Það eru yfir 200 klukkustundanám og verðum í samstarfi með Reebokk á Íslandi þar sem helgar kennsla fer fram í bæði heitum og köldum sölum einnig í Shree Yoga Kópavogi.
“Byggðu upp traustan grunn, öryggi og þekkingu sem jógakennari um leið og þú dýpkar þína persónulega iðkun á fræðunum. Sterkar undirstöður í líffærafræði og líkamsbeitingu svo þú getur kennt af öryggi og vissu”.
Þetta er það sem ég legg upp með í náminu góða Anatomy kennslu og virkilega góða kennslu í líkamsbeitingu og leiðréttingu inní og út úr jógastöðum. Ekki eftir útliti heldur hvað hentar þér og okkar vestrænu líkama.
Komdu á kynningarfund, hittu okkur kennarana og nema sem þegar hafa staðfest sitt nám og útskrifaða nema 2019-2020
Greiðsludreifing er auðvitað möguleg, ekki láta það stoppa þig í að auðga og dýpka þekkingu þína. Þá er alltaf hægt að hliðra til á þessum tímum og alls alls ekki hika við að spyrja að því.
Pranayama ~ Öndunaræfingar hjálpa við að eyða Tamas
Asanas ~ Jógastöður hjálpa við að eyða Rajas
Leitumst við að vera Sattvik, hrein og tær, ALLTAF.
Hugsa fallegar hugsanir, Tala fallega og Gera góðverk.
SÉ YKKUR Á LAUGARDAGINN 29. ágúst á fyrsta fundinum svo aftur eða 5.september kl 15:00
Hringdu í mig fyrir enn nánari upplýsinga eða sendu mér línu á netfangið mitt.
[email protected] ~ s. 822 8803
Jógakennaraskóli SHREE YOGA – jóga hjartans.
JAI BHAGWAN