- Hvernig ætlar þú að verja sumrinu þínu?
- Hvaða breytingar langar þig í?
- Þarftu að losa þig við eitthvað sem ekki þjónar þér lengur?
- Langar þig til að styrkja þig bæði andlega og líkamlega?
- Er ótti eða kvíði eða jafnvel depurð sem hrjáir þig?
- Langar þig til að ná markmiðunum þínum og draumum?
- Langar þig í sterkan líkama?
- Langar þig að vita stöðuna á líkamanum og þekkja þinn eigin líkama?
- Elska líkama þinn eins og hann er og virða?
- Langar þig til að losa þig við aukakílóin ef þú hefur einhver?
- Langar þig til að vera betri þú… betri í dag en í gær?
- Langar þig til að vera hamingjusöm eða hamingjusamur?
Svarið við þessu er bara jóga og aftur jóga. Elskaðu sjálfan þig og vertu góð og heiðarleg/ur við þið sjálfan. Hvar eru styrkleikarnir þínir? Hefur þú pælt eitthvað í því?
Ég er að setja saman sumarstundatöflu í Gerplusalnum 🙂 Já og það verða nóg að skemmtilegum tímum. Langar til að hafa þetta svona einhvernveginn;
- Prana Power Yoga
- Arm balance / handstöður ofl.
- Yoga þrek (boot camp)
- Yoga & Ayurveda ( yoga as a medicene)
- Yoga & rawfood
- Yoga “retreat” helgarnámskeið
- Yin Yoga
- Restorative Yoga
- Yoga Nidra
Stundaskráin mun breytast að einhverju leiti með viðbót af tímum seinnipartinn. T.d.
Mánudags- miðvikudags- og föstudagsmorgnar kl: 06:15-7:15
Þriðjudagar kl: 17:30-19:00
Laugardagar kl: 8:30-10:00
Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl: 17:30-19:00
Hádegistímar þriðjudaga og fimmtudaga… er að skoða það.
Þetta er fyrirhugað í Júní 2015!!!!– Yoga & hráfæðisnámskeið —- 4 tíma námskeið 14 júní. kl: 10:00-14:00
– Yoga & Armbalance ———— 4 tíma námskeið 17 júní. kl: 8:00-12:00
– Yoga “retreat” tveggja daga námskeið…. 19-20 júní…
……. föstudagur kl: 17:30-21:00 Laugardagur kl: 7:00-17:00
Hlakka til að heyra frá ykkur. Verður svipað og frábrugðið nýtt og gamalt og þið sem mig þekkið þá er hver dagur eða hvert námskeið aldrei eins!
HAMINGJAN BÝR HIÐ INNRA……… ÞAÐ ERT ÞÚ OG
AÐEINS ÞÚ SEM GETUR STUÐLAÐ AÐ EIGIN
HAMINGJU, LÁTTU ENGAN ALLS ENGAN TAKA FRÁ
ÞÉR ÞÍNA EIGIN HAMINGJU.
Hafðu bara samband… [email protected] eða s: 822 8803
ef þú vilt frekari upplýsingar
Sólar og sumarkveðjur
Jai bhagwan.