Hver kannast ekki við það að ílengjast í góðum leggings??
Hæ ég verð að deila með ykkur hugsun Kdeer á bak við hverja hönunn / leggings. Þetta er flot fyrirtæki sem hefur stækkað frá því að byrja við borðstofuborðið og hanna og sauma sjálf í nokkuð stórt fyrirtæki og heldur allri starfseminni í Bandaríkjunum þ.e. sko sendir ekki til Kína að láta sauma. Hönnunin er hreint út sagt frábær, sniðið klikkað gott og klofstykkið úlla lala það gerir gæfumunin og engar áhyggjur sem þú þarft að hafa varðandi hvernig buxurnir liggja á þér og þess háttar. Háar í mittið og það er alveg nákvæmlega sama hvernig líkamsbyggingin þín er ~ þú ert smart, töff og umfram allt tilbúin í hvað sem er í Kdeer buxum ; ræktina, út að skokka, í jóga, klikkaðar dans buxur og síðast en ekki síst bestu leggings “ever” til að vera í dagsdaglega! Þú einu sinni átt Kdeer og vilt alltaf vera í Kdeer, ég segi ykkur það satt.
Einnig met ég það mikið að Kdeer er ekki aðeins að skarta fyrirsætum í stærð 0 eða xxsmall eins og tíðkast heldur alla vega líkömum, löngun, stuttum, litlum og léttum og stærri og þéttari. Í alvöru þetta er eitthvað fyrir alla.
Nýja vetrarlínan lofar góðu. Yogadísin er að græja verslun í nýja (gamla) húsnæðinu eða Jógasetrinu í Kópavoginum. Þar verða til sölu allt frá Kdeer, Manduka jógadýnur og aukahlutir, safar ofl. til að grípa með sér eftir jógatíma eða sundlaugaferðina ( er í sama húsi og Salarsundlaugin). http://www.k-deer.com/pages/who lesið ykkur til um Kristine frumkvöðulinn og hönnuð Kdeer.
….all of our signature stripes are named to honor someone dear to k-deer founder and designer, kristine. our goal is to raise awareness and funds for non-profit organizations by celebrating the amazing women in her life, and giving back, one stripe at at time.
Hver kannast ekki við þetta að vera í leggins eða buxunum allan daginn… þegar þú sinnir vinum og daglega lífinu einnig. Úrvalið er brjálað flott orðið. Þær eru einnig til einlitar, svartar, rauðar, koksgráar og topparnir eru bilað þægilegir.
Hlakka til að taka inn vetrarlínuna fylgist með og kíkið á mig í Jógasetrið Kópavogi, Versölum 3, 2hæð Kópavogur.
Allir dagar eru hamingjudagar….
Jai bhagwan.