Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, hrein dásemd innan um fallegar gyðjur.
Gyðjur náttúrunnar, heilbrigði og heillandi fegurð
~ Vellíðan og velferð
~ Sjálfsást og sjálfsvinna
~ Hvíld og fegurð.
Nú hefur þú tækifæri til þess að draga að þér öll orku / prana – náttúruöflin, kraftinn úr jökli og umhverfi í kring. Gyðjur náttúrunar er sérsniðin ferð fyrir þig, vinkonur, mæðgur systur eða og síðast en ekki síst þig eina.
Heilsueflandi jóga- og matarupplifun, hreint fæði, RAW eða hráfæði, PLANT BASED FOOD eða plöntufæði, jurtir og kræsingar og það sem við köllum fæði guðanna SÚKKULAÐI. Ayurveda systurvísindi yoga eða lífsvísindin kynning flott hvíldaraðstaða, pottar og samvera, dans og gleði. Þú getur pantað þér himneskt nudd 30 mín eða 60 mín.
Dásamlega heilög staðsetning, natni og fegurð í öllum fasteignum, húsnæði og gistiaðstaða er alger lúxus. Yoga ashramið eða heilagleikinn… salurinn þar sem við munum iðka okkar hreyfingu og nærast, dansa og skapa himneskar minningar er algerlega magnaður. Safnar okru frá móður náttúru – undir jökli á Snæfellsnesi.
Drögum í okkur kjark til að leita inná við skoða kvenn- og sköpunarkraft. Jákvæðni og uppbygging innri hvata, frumna og tauga.
~ YOGA
~ NÁTTÚRA
~ SLÖKUN
~ KYRRÐ
~ ÖNDUN OG HUGLEIÐSLA
~ ÞÖGN
~ HREINT FÆÐI
~ HRÁFÆÐI
~ SÚKKULAÐI
~ AYURVEDA – kynning
~ JURTIR
~ ALGER HVÍLD Í ÍSLENSKRI NÁTTÚRU
~ YOGA ~ allavega jóga – flæði, styrkur og viðgerðir – bandvefslosun ofl. Jóga fyrir byrjendur – yin & yang
~ Hreyfiflæði – body movement
~ Arm balance, ýtarleg kennsla – höfuðstaða, herðastaða og jafnvel handstaða…. viðsnúnar stöður/náttúrulegt bótox
~ Kraftur og styrkur – sterkari þú andlega og líkamlega. Jákvæðni – fyrirlestur.
~ NIDRA djúpslökun og hugleiðsla – hin yogíski svefn.
~ S L Ö K U N í allri sinni dýrð
~ ENDURNÆRING Á LÍKAMA, HUGA OG SÁL
Náttúran spilar stórann sess og undir leiðsögn Auðar Árnadóttir blómameistari og eigandi verslun AUÐUR blómaverkstæði Garðatorgi, GARÐABÆ. Gerum við eitthvað einstaklega fallegt og lærum eitthvað nýtt sem henni er einni lagið. Sýniskennsla og fegurð náttúrunar.
Flot með Gyðu Dís hefur alltaf verið vinsælt. Verð með flothettur en best er fyrir þig að koma með þína algerlega himnesk aðstaða og mögulega getur þú pantað nudd í flotinu sem er eitthvað annað!
Birna Einars Birna Einarsdottir aðal hvatinn minn og besta æskuvinkona verður að sjálfsögðu með okkur. Alltaf stutt í góðvildina SHREE hjá henni og hjálpsemi ef eitthvað bjátar á. Hlakka mikið til að hitta þig fallega gyðja, leiða þig inní fegurðina, hvíldina, hreyfingu sem hentar þér og heilnæmt matarræði undir jökli fylla þig af prana orku með öndunaræfingum, Ayurveda upplýsingum og ábendingum um heilbrigði og hvað hentar þínum líkama.
Skráning með að greiða staðfestingargjald eða sendu fyrirspurn og tryggðu þitt pláss. Shree Yoga [email protected] eða senda skilaboð Jai bhagwan.
Hlakka til að fá þig með í ferðina. Annars vegar eru eins manns herbergi og tveggja manna herbergi.
Hvenær: Fimmtudagur 28.október kl.19:30
Heimferð sunnudag 31. októbeber kl. 13:00
Staðsetning: Snæfellsnes 90 mín. keyrsla frá Rvk.
Fullkomin lúxus í glænýjum húsum eða ný uppgerðum húsum.
Tveggja manna herbergi pr. mann 89.000 ( tveir í herbergi )
Ein í herbergi pr. mann 104.000-
Endilega greiðið til að staðfesta ykkar herbergi / rúm.
Staðfestingargjald til að tryggja þitt pláss ( óendurkræft ) krónur 30.000-
Bankaupplýsingar537-26-8803kt. 560316-0540
Athugið með endurgreiðslu hjá þínu stéttarfélagin.