Síðustu tvær vikurnar hafa verið yndislegar. Sko í fyrsta lagi sumarið kom og fór og kom aftur og já aðeins hverfur í stutta stund en common getum ekki kvartað erum á […]
Read moreCategory: Uppskriftir
Prana Power jógahelgi / UPPLIFUN OG KÆRLEIKUR
Helgin var hreint dásemt, hér breyttum við um og vorum heima hjá mér í hreiðrinu Vesturfoldinni – já foldinni fögru og tókum tveggja daga Power Yoga og hráfæðismatargerð. Veðrið lék við […]
Read moreVorhreinsun og orkuhleðsla “retreat” jóga og hráfæðisssss iss
Það verður hörkufjör og stuð á okkur um helgina. Gefðu þér gjöf, vertu með og njóttu – endurærðu þig með dásemdar hráfæðissöfum, snakki, kökum ofl ofl. Jóga fyrir alla og allir […]
Read moreHeimagerð möndlumjólk
Möndlur eru ekki bara góðar þær eru bráðhollar og próteinríkar. Ég nota þær að sjálfsögðu mjög mikið og finnst þessi uppfinning mín að setja lesetín útí möndlumjólkina alveg ótrúlega “brilljant” sko […]
Read moreOrkubitar
Í gær laugardaginn 8 febrúar var ég með fyrsta námskeiðið á þessu ári. Já þetta líður svooooo alltof hratt.. en ég hef víst sama tímafjölda og þú í sólahringnum það er […]
Read moreMöndlu og hindberjafluff
Nýtt ár nýtt upphaf eins og einhver vitur sagði.. og mikið takk fyrir að vera með mér og fylgja mínu ótrúlega skemmtilegu ferðalagi sem lífið er. Við erum öll á […]
Read moreTuremeric te og leyndarmálið um þetta gula krydd.
Turmeric eða Curcuma þetta gula – brúngula indverska krydd, veistu eitthvað um það eða hefur þú ekki séð umfjöllunina á veraldarvefnum núna undanfarið sérstaklega núna þegar allar pestir eru í gangi… […]
Read moreHaustbústið…. uppáhaldið þessa daganna :)
Ber eru náttúrulegur hollustugjafi og því full ástæða til að hvetja fólk til að tína ber og nýta sér þau, bæði til að borða beint og í matargerð. Ekki skaðar að […]
Read moreMokkadraumurinn
Nú er komið að því, mokkadraumurinn komin á prent og krakkar endilega prufið ykkur áfram. Þessi klikkar aldrei þó svo draumurinn sé aldrei eins hjá mér er hann alltaf góður haha…. […]
Read moreGræni safinn okkar Valla
Græni safinn okkar, daglegi safinn er alltaf gerður með nokkrum undantekningum. Dásemdin við þennann safa er sú að byrja daginn á safanum og í raun gætir þú borðað hvað sem er […]
Read more