Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir. Meðal annars þetta; ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN […]
Read moreCategory: Yoga & Hugleiðsla
Lúxus jóga- og heilsuferð til IBIZA
Fyrsta ferðin okkar var hreint út sagt mögnuð og fór fram úr öllum mínum viltustu, brjáæðislegustu draumum og óskum. Ég litla jógadísin vissi auðvitað að staðurinn væri dásamlegur, villan eða húsið, […]
Read moreVellíðan & Heilsan þín.
VELLÍÐAN & KVENNLEIKIN HEILSAN ÞÍN & KVENLEIKINN ÞYNGDARLOSUN & KVENLEIKINN KVENNLÍKAMINN er margbreytilegur og við konur þurfum aldeilis að hugsa um okkur, hormónakerfið okkar, næra það með mat og jóga, næra […]
Read moreKærleikurinn, vonin, trúin og ástríðan.
Kærleikur, von og trú. Kærleikurinn þetta er úr Biblíunni ( ók ég er ekki að lesa Biblíuna – en þetta fjallar um kærleikann) Fyrra bréf Páls til Korintumanna 13 Kærleikurinn mestur […]
Read moreJóganámskeiðin að hefjast í Shree Yoga setrinu.
Byrjendanámskeið 9. ágúst – 1.september 2016 Þriðjud. og fimmtud. 12:00 – 13:00 Þriðjud. og fimmtud. 17:45 – 18:45 Verð: 20.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga […]
Read moreStundatafla og verðskrá
Heil og sæl kæru jógar og jógynjur. Ég hef haft það aldeilis gott hér í Thailandi ~ Chiang Mai. Hugurinn er komin hálfa leiðina heim og mig hlakkar mikið til að […]
Read moreNýjir tímar í töflu.
Hvernig gengur ykkur í græna mánuðinum? Eru þið farin að prufa grænan safa? Þessi hér klikkar sjaldan ef manni langar í bragðgóðan og pínu namminamm boost. Spínat 1-2 lúkur 1 Agúrka […]
Read moreMeltingareldurinn #AGNI#
Vissir þú að þú meltir allt sem þú skynjar og upplifir. Ekki aðeins fæðuna sem þú tekur inn! Í Ayurveda vísindunum er talað um AGNI meltingareldinn, er hann nógu öflugur hjá […]
Read moreLáttu matinn vera meðalið þitt og meðalið vera matinn þinn.
Þetta sagði Hipocrates fyrir meira en 2000 árum síðan. Við getum aðstoðað og hjálpað ristlinum okkar að vinna sitt verk og koma meltingarfærunum í gott starf. Er þín melting eðlileg og […]
Read moreÞú ert Meistarinn eða Guru (inn) í þínu lífi.
Heiðraðu Guru(inn) hið innra með þér, alla kennarana á leiðina, öldungana og forfeðurna. Munum að þakka fyrir okkur á hverjum degi, munum að það er ekki sjálfgefið að geta gert það […]
Read more