Gyða Dís

Yoga, heilsa og vellíðan

En meira að læra!

Jógadísin er stöðugt að mennta sig og efla til að vera sterkari og faglegri leiðbeinandi sem jógakennari.  Nú er fyrirhugað að skella sér í kennaranám í YOGA NIDRA sem er mjög svo spennandi enda er eitt það besta í heimi að komast í góðan djúpslökunartíma krakkar.  Ég elska að leiða ykkur í slökun og hvað þá í langa slökun sem er þó aðeins einu sinni í viku ( mögulega setjum við inn annan tíma ) eins og þið vitið er ég einnig með meistarahópana í Gerplu í jóga, djúpteygjum Yin Yoga og Djúpslökun Yoga Nidra og þau ELSKA þessa tíma.  Þegar þau koma inní salin þá er eins og þau hreinlega afsressast og byrja syngja kærleiksmöntruna og þau hreinlega klæða sig sjálfkrafa úr öllu stressi og ati sem fylgt hefur þeim þann daginn.  Eru svo ótrúlega fljót að hreinsa sig og núlstilla sig eða kjarna sig sem mér finnst svo töff!

Jógadísin tekur allt svona pínu alvarlega og verður því að fella niður tíma föstudagseftimiðdag, mánudag og þriðjudag.  Já þetta er kennaranám og hlakka til að deila þessari reynslu með ykkur En það verður tími á laugardagsmorgun.

ATHUGIÐ, TÍMARNIR SEM FALLA NIÐUR vegna námskeiðs

16:45-18:05    FÖSTUDAG

6:15-7:15   og 9:30 – 10:30   MÁNUDAG 

12-13 og 16:30-17:30 ÞRIÐJUDAG 

 

 

OM NAMO BHAGAVATE VASUDEVAYA

 

JAI BHAGWAN 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math