Nú er komið sumar ekki satt… með rigningu og öllu tilheyrandi! En við erum búin að eiga mjög sólríka og notalega daga og getum bara alls ekki kvartað eða hvað??
Ég ætla bjóða uppá jógatíma fyrir alla í Gerplusalnum í sumar. Hér eru drögin af töflunni og fyrsti tíminn er á föstudagsmorgun… frír prufutími fyrir alla – komdu og vertu með!
Kl.: | Mánudagur | þriðjudagur | miðvikudagur | fimmtudagur | föstudagur | laugardagur |
06:30 | Jóga | Jóga | jóga | |||
07:30 | “ | “ | “ | |||
08:00 | ||||||
12:00 | ||||||
18:00 | Jóga opin tími og | |||||
fyrir meistarahóp | ||||||
20:00 | áhalda-og hópfimleikum | |||||
ATH! BREYTING….
Gerpluiðkendur í meistaraflokk karla og kvenna áhalda og hópfimleikum
sem og þjálfarar þeirravelkomnir í tíma kl. 18-20 – opin tími
Opnir tímar eru þið 🙂 og allir velkomnir.
Pranajógastuð í sumar
Speglasal 2 hæð /ofan Salarsundlaugina í húsnæði Gerplu.
Greitt er fyrir stakann tíma krónur 1000,-
Næsta jóga- og hráfæðisnámskeið verður í Júlí og stefni ég á helgina 11-13 júlí…. fylgist með 🙂
Sjáumst á jógamottunni…. á föstudagsmorgun en engin tími á laugardag þar sem ég verð á námskeiði hjá erlendum kennara
Sumsé föstudagur opin tími fyrir alla og vertu velkomin FRÍR fyrsti tíminn.. kl 6:30 og hlakka til að sjá ykkur!
Jai bhagwan
Gyða Dís
Hæ hæ, hvað kostar fyrir Gerpluiðkanda að vera með í tímunum á miðvikudögum kl. 17.30?
Og eru aldurstakmörk (s.s. hversu ung mega þau vera))