Gyða Dís

Yoga, heilsa og vellíðan

Möndlu og hindberjafluff

Nýtt ár nýtt upphaf eins og einhver vitur sagði..   og mikið  takk fyrir að vera með mér og fylgja mínu ótrúlega skemmtilegu ferðalagi sem lífið er.  Við erum öll á ferðalagi já sama ferðalaginu, og þú velur þína vegferð eða hvernig þú ætlar þér að verja ferðalaginu þínu 🙂 ekki satt!!   Hér er ég með hrikalega góðan rétt – bráðauðveldur – bragðast dásamlega og bráðh0llur, en ekki hvað.  Möndlu og hindberjafluff eða mús.  Hef hana vísvitandi þykkari lagi til að borða með skeið ég skóplaði því sem ég átti til í blandarann minn á gamlárskvöld og volla þetta varð forrétturinn minn…  í þessu eru jarðaber, hindber, chia seed, döðlumauk, möndlumauk, vanilla, jæts ætla koma uppskriftinni hér inná sem er svo sáraeinföld…..

  • Jarðaber, fersk eða frosin
  • hindber
  • chia seed
  • möndlusmjör
  • döðlumauk
  • vanilla
  • mango
  • lime
  • pínu vatn ef vill – jafnvel kókosvatn

Allt set í blandarann og volla dásemdin ein – skreyta með kakonibbum og berjum…   njótið!!

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math