Nú er komið að því að yogadísin taki frí. Núna 14 nóvember – 29 nóvember verð ég í læri hjá Sri Ashutosh Muni í Bandaríkjunum. Kem fersk heim og algerlega núllstilt og […]
Read moreHvernig líður þér í dag?
Hvernig líður þér í dag? Hvernig líður þér í tilfinningunum þínum í dag? Hvernig líður þér í líkamanum þínum í dag? Hvernig líður þér í orkulíkamnum þínum í dag? Hvernig líður […]
Read moreLáttu matinn vera meðalið þitt og meðalið vera matinn þinn.
Þetta sagði Hipocrates fyrir meira en 2000 árum síðan. Við getum aðstoðað og hjálpað ristlinum okkar að vinna sitt verk og koma meltingarfærunum í gott starf. Er þín melting eðlileg og […]
Read moreÞú ert Meistarinn eða Guru (inn) í þínu lífi.
Heiðraðu Guru(inn) hið innra með þér, alla kennarana á leiðina, öldungana og forfeðurna. Munum að þakka fyrir okkur á hverjum degi, munum að það er ekki sjálfgefið að geta gert það […]
Read moreJógasútrur Patanjali 8 lima kerfið.
Þegar þú ert farin að stunda jóga að einhverju leiti þá kemst ekki hjá því að heyra um jógaheimspekina – um 8 lima kerfið. Indverjinn Patanjali bjó til kerfi á 2.öld […]
Read moreYoga & Hugleiðsla 40 daga áskorun!
Hugleiðsla er aðferð til að beina huganum í ákveðna átt t.d að öndun eða sjá fyrir sér ákveðinn lit, með það að leiðarljósi að kyrra hugann, þannig náum við að temja […]
Read moreYoga Nidra & Yin Yoga
Yin Yoga er tilvalið til að efla núvitund og styrkja orkubrautirnar og líffærin. Í Yin Yoga er asana/jógastöðu haldið í 5 – 10 mínútur sem hefur styrkjandi áhrif á bein og […]
Read moreThai Yoga Bodywork Þerapía
Hefur þú prufað Thai yoga bodywork Massage eða tælenskt nudd? Sumir kalla það “jóga lata mannsins”. Grunnhugmyndin á bak við tælenskt nudd er að auðvelda flæði orku um líkamann. Þessu svipar […]
Read moreHandstaða 365 365/365 er í dag!!
Handstöðuáskorun mín á ári I er bara að ljúka í dag! Ví hvað þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag. Ég hef farið víða en ekki um allt land og tekið myndir. Mikið […]
Read moreJóganámskeið hefst í næstu viku
4 vikna byrjenda námskeiðið sem hefjast átti 15 sept. mun hefjast 22. september n.k. kl. 12-13. Ef þú hefur tök á vertu með og lærðu grunninn í jóga. Jóga er svo […]
Read more