Kannski besta lýsingin á mér þessa daganna 🙂 er ótrúlega lukkuleg að fá til mín þessa fallegu ljósbera aftur og aftur í jógatíma, á námskeið og slökun og hráfæðisnámskeið. Jæja en […]
Read moreDásamleg grænmetissúpa
Fæði sem við borðum dagsdaglega skiptir öllu máli er númer eitt – tvö og þrjú. Hefur þú pælt í því hvernig þú fóðrar musterið þitt / líkama. Leitumst við að borða […]
Read moreYoga og Ayurvedic námskeið.
N.k. Mánudag ætla ég að starta námskeiði í Gerplusalnum / speglasal sem mun standa yfir í 4 vikur. Yoga eins og þið þekkið hjá mér ásamt góðum æfingum og æfingakerfi til […]
Read moreSatya – सत्य – Truthfulness – Sannleikur
“The only true thing is what’s in front of you right now.” ― Ramona Ausubel Nú er komið að því, jógatími í fyrramálið eftir vikuhlé í Gerplusalnum takk fyrir … vildi óska að […]
Read moreYOGA NIDRA – Svefnjóga
YOGA NIDRA í kvöld 6 febrúar 2015 kl.: 18-19:15 Yoga Nidra (sanskrit) jógasvefn, djúpslökun og þér er leyfilegt að sofna. Hreinsum til í líkama, huganum og sálinni…. Viljastýrð slökun – endurnærandi á […]
Read moreLifandi eftirréttir – Raw / hráfæðis ís með þykkri súkkulaðisósu.
Er ekki komin tími á eina góða uppskrift af ís og öðru gúmmelaði 🙂 það held ég nú! Allavega er ég spurð að því hvað ég sé með í matinn þið […]
Read more“Be yourself; everyone else is already taken.” ― Oscar Wilde
Það er svo virkilega gaman að vera með ykkur og gera jóga. Ég ætla vera með námskeið lokað morgunnámskeið kl 6:15-7:15 í Hreyfingu Heilsulind sjá hér https://www.hreyfing.is/vefverslun/namskeid/kraftjoga-(kk–kvk)/313 ég hef […]
Read moreNýtt upphaf – nýtt ár 2015!
Markmið, eru þið að setja ykkur markmið krakkar? Ég hef alltaf sett þessi sömu markmið ár eftir ár. Vera betri útgáfa af sjálfri mér, betri í dag en ég var í […]
Read moreHandstaða 365
Já áskorunin er í fullum gangi og nú síðastliðið mánudagskvöld kom stutt viðtal við mig í Kastljósinu.. og myndbrot af þessu skemmtilega uppátæki mínu 🙂 Allt er eins og það á […]
Read moreÚlfadrykkurinn
Nú er aðventan genginn í garð og það snjóar úti… getum ekki verið glaðari hér á bæ “litla jólabarnið” í okkur gargar af kátínu – Esja Ösp fallegi Golden hundurinn minn […]
Read more