Nú er komið sumar ekki satt… með rigningu og öllu tilheyrandi! En við erum búin að eiga mjög sólríka og notalega daga og getum bara alls ekki kvartað eða hvað?? Ég […]
Read morePrana Power jógahelgi / UPPLIFUN OG KÆRLEIKUR
Helgin var hreint dásemt, hér breyttum við um og vorum heima hjá mér í hreiðrinu Vesturfoldinni – já foldinni fögru og tókum tveggja daga Power Yoga og hráfæðismatargerð. Veðrið lék við […]
Read moreVorhreinsun og orkuhleðsla “retreat” jóga og hráfæðisssss iss
Það verður hörkufjör og stuð á okkur um helgina. Gefðu þér gjöf, vertu með og njóttu – endurærðu þig með dásemdar hráfæðissöfum, snakki, kökum ofl ofl. Jóga fyrir alla og allir […]
Read moreMorgunhressingin mín..
Hvað er það sem drífur ykkur áfram á morgnanna….. hjá mér jú maturinn minn 🙂 hvað segi þið um það. Ég er eins og bullandi virkur alkahólisti því ég get oftar […]
Read moreRauðrófusafi
Hrár rauðrófur er málið…. þú getur gert svo ótrúlega margt með rauðrófurnar og ávinningurinn er bókstaflega dásamlegur svo ekki sé meira sagt – ég er búin að lesa mig mikið […]
Read moreHandstaða og spyrna sér upp
Handstaðan er svo ótrúlega mögnuð. Þú veist ekki fyrr en alltí einu ertu komin upp…. já ég meina það! Enn elskan mín það getur tekið mánuði og jafnvel nokkur ár. Ég […]
Read moreHandstöðuæfingar “ég get”
Vorið er svo sannarlega komið og þá er bara gott að fara aðeins út og gera nokkrar jógastöður. Ég er að kenna eða leiða svokallaða “armbalancing” tíma, að sjálfsögðu komast ekki […]
Read moreJógastuð “PLAYTIME” pranajóga á skírdag já já já….
Jóga á páskum að sjálfsögðu, byrjum á skírdag og þá verður jógastuð í Gerplusalnum / speglasalnum fyrir ofan Salarsundlaugina. Ég ætla bjóða uppá tveggja tíma jógastuð – pranajóga – leikstund […]
Read moreSólarplexus -MANIPURA þriðja orkustöðin…
Manipura – Solarplexus skærgula orkustöðin fyrir neðan bringubein. Nú höfum við lokið neðri þríhyrningnum í orkustöðvunum, gerðum það í morguntímanum í dag! En vissir þú að guli liturinn er litur viljastyrks […]
Read moreKonfektgerð- og armbalancing jóganámskeið!!
Það er ótrúlega gott og göfgandi að stunda jóga nota sinn eigin líkama og finna hversu langt og dýpra þú getur farið inní stöðunna hverju sinni. Og því meiri æfing, mæta […]
Read more