Í gær laugardaginn 8 febrúar var ég með fyrsta námskeiðið á þessu ári. Já þetta líður svooooo alltof hratt.. en ég hef víst sama tímafjölda og þú í sólahringnum það er […]
Read moreBrostu framan í lífið og lífið mun brosa framan í þig!
Hey akkúrat við erum ekki hér á jörðu til að lifa í eymd og volæði, tilgangurinn er einhver allt annar ekki satt…. Áttu þér draum? Notaðu tímann vel, skipulegðu þig, fókusaðu […]
Read moreMöndlu og hindberjafluff
Nýtt ár nýtt upphaf eins og einhver vitur sagði.. og mikið takk fyrir að vera með mér og fylgja mínu ótrúlega skemmtilegu ferðalagi sem lífið er. Við erum öll á […]
Read moreHvað gerðist á árinu 2013?
Þakklæti er að sjálfsögðu efst í mínum huga fyrir árið sem liðið er .. 2013 var dásamlegt í alla staði fyrir okkur fjölskylduna, heilbrigð og fullkomlega sátt family!! Og hvað svo… […]
Read moreTuremeric te og leyndarmálið um þetta gula krydd.
Turmeric eða Curcuma þetta gula – brúngula indverska krydd, veistu eitthvað um það eða hefur þú ekki séð umfjöllunina á veraldarvefnum núna undanfarið sérstaklega núna þegar allar pestir eru í gangi… […]
Read moreJógadýnur og jógadót….
Upplifðu sambandið á milli þín og jógadýnunar þinnar!!! Hvað er það sem gerist hjá þér já þér þegar þú sest á jógadýnuna þína með krosslagðar fætur og lokar augunum? […]
Read moreHaustbústið…. uppáhaldið þessa daganna :)
Ber eru náttúrulegur hollustugjafi og því full ástæða til að hvetja fólk til að tína ber og nýta sér þau, bæði til að borða beint og í matargerð. Ekki skaðar að […]
Read morePínu vídeó fyrir okkur alla!!
Dásamlegt vídeo af einni 92 ára sem er jógakennari og að geta haldið áfram…. svona ætla ég að verða ef ég næ þessum aldri… kíkið á þetta!! Jai bhagwan!
Read moreMeistaramánuður og hvað á maður ekki að taka þátt?
Lífið hefur nú uppá ýmislegt að bjóða, ef maður er tilbúin að taka þátt og vera með 🙂 og horfa á og taka á móti lífinu með jákvæðum augum í hverju […]
Read moreModel for a day!
Lífið er yndislegt ég get ekki neitað því…… en ég hef verið svo ótrúlega léleg að blogga í sumar og haust já skömm frá að segja hef bara verið […]
Read more