Sumarið er tíminn ekki satt? Dálítið dulúðugt við sumarið, lifnum við þegar þessi gula lætur sjá sig og himininn heiður og tær svo brosum við breitt ef hitastigið fer yfir 10 […]
Read moreHráfæðis og jógadagur “handstöður, raw desert og sá græni”.
Ég sit hér í auðmýkt og gleði, líkamlega þreytt en andlega algerlega endurnærð og ef ég væri beðin um eitthvað óhugsandi (sem ég hef aldrei gert áður) það væri lítið mál […]
Read moreKókosvatn – Vatn lífsins
Kókosvatn er vökvinn innan í kókoshnetunni sem vex á kókospálmanum. Á Sanskrít er kókospálminn kallaður “kalpa vriksha” sem þýðir lífsins tré eða “tréð sem sér okkur fyrir öllu því sem við […]
Read moreÚtijóga kl 11:00 við Gufunesbæ
Já nú er tíminn, skellum okkur saman í útijógatíma á grasflötinni bakvið Gufunesbæinn…..þar er dásamlegt að vera, umhverfið fallegt og taktu börnin endilega með flott útivistasvæði. komdu og andaðu að þér […]
Read more15 ástæður til þess að njóta og bæta smá jóga við líf okkar.
Það eru ótrúlega mörg tækifæri til þess að bæta smá jóga í líf okkar og hér eru aðeins fimmtán tækifæri eða atriði sem þú getur stuðst við til að minna þig […]
Read moreMokkadraumurinn
Nú er komið að því, mokkadraumurinn komin á prent og krakkar endilega prufið ykkur áfram. Þessi klikkar aldrei þó svo draumurinn sé aldrei eins hjá mér er hann alltaf góður haha…. […]
Read moreElska, elska, elska – love, love, love.
Er ekki ótrúlegt hvað tíminn líður, sólin farin að láta sjá sig meira og meira. Lóan er komin segja þeir ( hef ekki séð hana né heyrt í henni ) daginn […]
Read moreFjölskyldumaturinn
Ég hef verið þekkt fyrir það að borða ekki það sem almennt er á boðstólnum hjá öllum sem ég þekki! Og þá spyr fólk mig alltaf “og hvað borðar öll fjölskyldan […]
Read moreLáttu matinn vera meðalið þitt og meðalið vera matinn þinn!!!
Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum síðan, er brjálæðislega flott og ef við færum bara oggu pínu lítið eftir þessari hugmynd Hippócratesar værum við í enn bætri málum ekki […]
Read morePranayama öndun – fullkomin öndun!
Jæja tíminn flýgur áfram, komið nýtt ár 2013 og já gleðilegt nýtt ár og megi það vera okkur öllum gjöfult og gæfuríkt og hver og einn njóti hverrar einustu stundar og […]
Read more