Andleg melting: agni, tejas og prana. Þegar kemur að matarræði þá reyni ég eftir fremsta megni að vanda mig á allan hátt. Hefur þú tekið eftir því að við erum mögulega […]
Read moreHeilsueflandi jógaferðir 2020
Verður árið 2020 þitt ár í jóga og vellíðan fyrir þig sjálfa/nn? Ég stefni á tvær ferðir í Bjarnarfjörðin í ár kannski þær ættu að vera miklu miklu fleirri því ásókn […]
Read moreHvað er jóga að gefa?
Nú hef ég einbeitt mér að því að vera jógakennari undanfarin fjögur ár. Jógakennarinn eins og allir aðrir verða vinna sér inn tekjur til að lifa af og halda rótarstöðinni, Muladhara Chakra […]
Read moreReglufesta, agi, ákveðni og eldmóður eða TAPAS
Með iðkun Yamas og Niyamas gætir þú mögulega fundið fyrir djúpum og miklum breytingum í lífi þínu til góðs. Orðið agi er mögulega eitthvað sem okkur finnst síður spennandi eða skemmtilegt, […]
Read moreJóga með Gyðu Dís í Shree Yoga salnum og Reebok Fitness.
Dásamlegir haustdagar, litir og fegurð, kuldi og pínu hrím á morgnanna, logn og blíða. Hvað getum við annað en að vera hamingjusöm og þakklát. Þetta er einnig tíminn þegar allt fer […]
Read moreKynningarfundur á Heilsueflandi jógakennaranámi
Kynningarfundur á jógakennaranámi hjá Shree Yoga laugardagin 31.ágúst klukkan 11:00 í Versölum 2, Kópavogi 2.hæð. Ef þú ert í vafa og hefur einhverjar spurningar að færa komdu endilega og kynntu þér málin. […]
Read moreImersion I, vika í Bjarnarfirði / retreat
Heilsueflandi jógakennaranám er ekki aðeins fyrir þá eða þau sem ætla sér að verða jógakennarar. Þú getur komið í Imersion I, verið með í heilsueflandi viku í Bjarnarfirði, tekið fyrsta módulinn […]
Read moreHaust 2019
Haust taflan verður frekar einföld og fögur í Shree Yoga ~ Kópavoginum Mánudagar, Miðvikudagar og Föstudagar *** Morguntímar 6:15-7:15 *** Mjúkir tímar 9:30-10:30 *** Hádegistímar 12-13:00 ( aðeins mánudaga ) Jógadísin […]
Read moreFrísk, fjörug og sterk eftir fertugt….. sumarnámskeið.
Hæ viltu vera með á sumarnámskeiði með Gyðu Dís í jógasalnum, fimleikasalnum, útí náttúrunni, á fjöllum og fellum, sundlaugum og sjóbaði…… Einnig erum við að skoða matarræðið og hvað er virkilega […]
Read moreJógakennaranám 15.janúar 2021
Við hefjum 240 stunda jógakennaranámið janúar 2021 með vikudvöl á Snæfellssnesi. Dásamleg samvera og mikil innri vinna á himneskum stað, engin truflun frá ys og þys stórborgarinar. “Byggðu upp traustan grunn, öryggi og […]
Read more