Jóga hefur átt hug minn allan undanfarin ár. Jóga er lífið og lífið er jóga. Ég æfi mig töluvert mikið og vanda mig með hreyfingu. Hreyfi mig daglega en tek þó […]
Read moreLúxus jóga- og heilsueflandi hráfæðisferð til Ibiza 2018
Langar þig ekki að vera með í ferðinni til Ibiza 2018 með Shree Yoga? Það verða tvær í boði ~ Apríl 2018 ~ September 2018 7 dagar, verð kemur inn síðar. Láttu […]
Read moreVellíðan & Heilsan þín.
VELLÍÐAN & KVENNLEIKIN HEILSAN ÞÍN & KVENLEIKINN ÞYNGDARLOSUN & KVENLEIKINN KVENNLÍKAMINN er margbreytilegur og við konur þurfum aldeilis að hugsa um okkur, hormónakerfið okkar, næra það með mat og jóga, næra […]
Read moreStundatafla haust 2017
Nú hefur jógadísin alls ekki verið að standa sig vel varðandi tímatöfluna. En nú er hún komin upp og er bara ef ég má segja sjálf mjög glæsileg og þú ættir […]
Read moreHeilsueflandi jóga- og hráfæðishelgi
Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir. ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN ~ KYRRÐ ~ […]
Read moreJóga námskeið ágúst 2017 ~ hagstætt verð
Er ekki tilvalið að skella sér í jóganámskeið í ágústmánuði á tilboðsverði… kíktu á verðin 🙂 frítt í alla opnu tíma í töflu á meðan námskeiði stendur. Dagsnámskeið Anusara “workshop” Laugardaginn […]
Read moreMergjaður Kínóa grautur
Ég hef nú ekkert sett á bloggið mitt í allt of langan tíma. Langar að einmitt til að gera aðeins of mikið. uppskriftir jóga jógastöður öndun hugleiðsla jóga “reatreat” handavinnan fjölskyldan […]
Read moreÁstar- og hatursamband mitt við svartan lakkrís!
Lakkrís er kjarni sem er unninn úr sætum, þurrkuðum rótum og jarðstöngli ýmissa afbrigða af lakkrísplöntunni, Glycyrrhiza glabra, sem vex villt í heittempruðu loftslagi. Forsíðumyndin er af lakkrísjurtinni. Þetta fékk ég að […]
Read moreNýjir tímar ~ hádegistímar alla vikuna ~ Planið vikuna 24-29. april 2017
Hvernig leitast þú við að rækta þinn innri mann, innri kennara? Hvernig leitast þú við að rækta og leitast við að vera betri í dag en þú varst í gær? Hvað […]
Read moreSvadhyaya: Sjálfsvitund og samúð
Ferðalagið okkar er margslungið, já margslungið er skemmtilegt orð sem minnir mig á ömmu mína, alla vega krókar, hæðir og lægðir, hindranir, krossgötur, stórfenglegt, orkumikið, gefandi og dásamlegt. Allir upplifa sitt ferðalag […]
Read more