Fæ þessar spurningar oft; hvað er Anusara yoga, Prana Power Yoga og Hatha yoga?? Hver er munurinn? Setti saman lýsingu sem er þó ekki tæmandi svo þú fáir nokkurskonar hugmynd um […]
Read moreHeilsueflandi jóga og hráfæðishelgi
Líkamleg og andleg hreinsun umkringd dásamlegri náttúruöfl, hreint loft, hreint matarræði, nátturulega upphituð einkasundlaug, flot og hrein dásemd innan um fallegar sálir. Meðal annars þetta; ~ JÓGA ~ NÁTTÚRA ~ SLÖKUN […]
Read moreGyllta mjólkin
Ég eins og svo margir hef verið að berjast við slitgigt. Sem lýsir sér í því að liðir í fingri bólgna og verða aumir. Hefur aðeins ágerst með árunum og […]
Read moreAyurvedískar hugleiðingar og ráð við flensu og slappleika.
Þrátt fyrir dásamlegt veður og daginn farinn að lengja þá hefur flensan látið á sér kræla, kvef, hiti, magapestir og allt í gangi. Flensan getur verið ansi ágeng, öndunarfærasýkingar, þrengsli og […]
Read moreNærandi súkkulaði drykkur
Er ekki komin tími á einn góðan? Ég elska súkkulaði og það hefur aldeilis ekki farið fram hjá neinum. Ég ætla hafa þetta stutt og laggott (skrítið orð ) en ég […]
Read moreJÓGA ER LÍFIÐ
Þið getið nálgast viðtalið við mig í Morgunblaðinu inná Smartlandi. hér Minni ykkur líka á að það er afsláttarvika í Shree Yoga sjoppunni. Allar leggings og toppar frá Kdeer á 20% […]
Read moreMöntrusöngur
Deities + Chanting ~ Sálin og Guðirnir Möntrur eru heilög orð sem sögð eru hafa viss áhrif á hugavirkni og efnaskipti heilans, allan líkama okkar og sál. Við víbrum út í […]
Read moreANUSARA námskeið ~ gestakennari
Ég er alveg ótrúlega mikið spennt að fá fyrsta gestakennarann til okkar í Shree Yoga setrið á milli jóla og nýárs. Það verður hún Hrönn Kold sem er Anusara kennari og […]
Read moreAnusara “workshop”
Gefðu þér gjöf og vertu með í kröftugu og vel skipulögðu Anusara jóga “workshop” á milli jóla og nýárs. Þema verður Y A M A S .. allt um það hvernig […]
Read moreJógasjoppan
Litla fallega jógasjoppan er staðsett í Versölum 3 ~ Kópavogi. Í sama húsnæði og fimleikafélagið Gerpla ( er í samstarfi með Gerplu ) einnig er Salarsundlaugin í sama húsi og já […]
Read more