Lífið er svo frábært og svo dásamlegt – hættu að láta aðra hafa slæm áhrif á lífið þitt. Það er ég sem stjórna því hvernig mér líður og ég er meistarinn […]
Read moreHaustið og Vata tímabilið.
Nú er haustið komið með öllu sínu yndislega fallegu litum já og rigningu og roki en aðallega þurru veðri ( þó það sé blaut núna) Haustin er VATA tímabil… þurrt og […]
Read moreSpegilmyndin mín… ég sé mig í þér.
I see you, I see me in You…… ótrúlega fallegur text í titillagi Avatar I see you sem Leona Lewis syngur svo ótrúlega fallega. Ástæða mín fyrir þessu bloggi er […]
Read moreSofðu á vinstri hliðinni!
Hefur þú velt því fyrir þér hvort sé betra fyrir þig að sofa á hægri hliðinni eða vinstri hliðinni? Samkvæmt Ayurveda er vinstri hlið líkamans allt öðruvísi en hægri hliðin 🙂 […]
Read moreAyurveda og þrjár aðal grunnstoðirnar í lífinu.
Í Ayurveda eru þrjár helstu stoðir til að halda heilsu og jafnvægi: Ahara (matur ), Nidra ( svefn ) og Brahmacharya ( jafnvægi kynhvöt ). Þegar allir þrír eru í jafnvægi lifum við hinu fullkomnu […]
Read moreKærleikurinn, vonin, trúin og ástríðan.
Kærleikur, von og trú. Kærleikurinn þetta er úr Biblíunni ( ók ég er ekki að lesa Biblíuna – en þetta fjallar um kærleikann) Fyrra bréf Páls til Korintumanna 13 Kærleikurinn mestur […]
Read moreJóganámskeiðin að hefjast í Shree Yoga setrinu.
Byrjendanámskeið 9. ágúst – 1.september 2016 Þriðjud. og fimmtud. 12:00 – 13:00 Þriðjud. og fimmtud. 17:45 – 18:45 Verð: 20.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga […]
Read moreTímarnir, námskeiðin og H-in þrjú!
Alveg splunkunýtt sem við köllum H-in þrjú ~ 3xH; HANDSTAÐA, HÖFUÐSTAÐA OG HERÐASTAÐA Nú þegar maður hefur meiri tíma þá situr maður yfir stundatöflugerð og námskeiðunum og innflutninginum í litla jógasetrinu […]
Read moreMango og spínat smoothie
Ótrúleg vika og ótrúlega spennandi að fylgjast með EM2016 í fótboltanum. Meiriháttar afrek sem strákarnir okkar hafa afrekað. Samstiltir allir sem einn og spila saman og hafa greinilega gaman að því […]
Read morePopp ~ Poppcorn með Ghee og superfood
Sumarið er mætt í öllum sýnum dýrðarljóma. VIð höfum fengið dásamlegt veður, sól og hita og rigningu og rok og svo aftur sól. Ég elska sumartímann og elska líka rigninguna. Það […]
Read more