“The only true thing is what’s in front of you right now.”
Nú er komið að því, jógatími í fyrramálið eftir vikuhlé í Gerplusalnum takk fyrir … vildi óska að ég kæmi svona líka endurnærð eftir fríið ha ha … en það að hitta ykkur og leiða áfram mun endurnæra mig á líkama og sál.
Satya – सत्य – Truthfulness – Sannleikur.
Önnur (Yaman)Yamas hinni áttföldu leið Patanjali sem ritaði Yoga Sutras sem enn eru í fullu gildi og ef allir notuðust við YAMAS & NIYAMAS væri lífið svo einfalt og laust við hatur-stríð og óheiðarleika og allt sem fylgir því að girnast ofl. En Satya á svo fallega vel við þegar við erum búin að rúlla út jógadýnunni og eigum stefnumót við sjálfan okkur… getur hvergi falið þig og alls ekki flúið neitt þú ert umkringd sjálfan þig með öllum þínum kostum og göllum. Metur þig og elskar og virðir með sjálfsskoðun á þínum eigin daglegu venjum – hugsunum – huganum / Egóinu. Hvert stefnir þú og hvernig ætlar þú þangað sem þú stefnir…. Já SATYA.
LIVE YOUR LIVE
LOVE YOUR LIVE
LIFÐU LÍFINU LIFANDI
JAI BHAGWAN – Ég heiðra ljósið í þér!