Þá er komið að því að setja saman síðasta súkkulaðinámskeiðið fyrir páska.
Jóga og hráfæði.. skemmtileg blanda sem hefur verið hvað vinsælust hjá mér. Langar þig til að bæta þig í t.d. höfuðstöðunni og læra aðeins betri tækni til þess að komast áleiðis í handstöðu og aðrar “arm balance” handstöðu jógastöður. Já þá er tíminn núna!!
Mánudaginn 21.mars n.k. kl: 19:00-21:30 verður námskeið í skúkkulaði gerð og jóga, ætla einnig að kynna fyrir ykkur hvað Anusara jóga er. Já þetta verður gaman og skemmtilegt ferðalag með ykkur. Það er ofureinfalt að gera sitt eigið hráfæðissúkkulaði… alltaf gott að eiga slíkt til í frystir þegar löngunin sækir á þig.
Námskeið;
Hráfæði & Jóga
Mánudaginn 21.mars
verð krónur 6.000-
Hér er viðtal við mig sem birtist í MBL 18.mars 2016
Kíktu á viðburðin á facebook síðunni minni… Shree yoga – jóga með Gyðu Dís.
Kærleikur og ljós… Jai bhagwan.