Gyða Dís

Yoga, heilsa og vellíðan

Kókosolía

Verð bara aðeins að tjá mig um undur og dásemdir kókosolíunar.  Að fá hreina og hráa kókosolíu er geggjað.  Nota hana bæði á líkamann daglega  og sem andlitskremið smyr líkamann með henni og svo borða ég hana líka 🙂 dásamlegt!!!

Besta sólavörnin, besta “after sun” dæmið og svo er dásamlegt að setja hana í baðið með smá lavender dropum mjúkt og seiðandi. Maka henni í hárið og leyfa vera í sólinni eða yfir nótt og hárið glansar og svo dansar líka kroppurinn af kæti þegar búið er að maka olíunni á hann og jafnvel borða hana líka.  Ég nota ég kokosolíuna útí boostin mín, súkkulaðið mitt og súkkulaðikökurnar.  Verð að deila með ykkur hérna 160 ráðum um það hvernig hægt er að nota kókosolíu, kíkið á þessar upplýsingar um ávinningin af notkun á olíunni.

http://wakeup-world.com/2012/03/02/160-uses-for-coconut-oil/

Svo er ferlega flott grein frá Guðrúnu Bergmann hérna líka

http://mbl.is/smartland/pistlar/gudrunbergmann/1221701/

Semsagt ódýrasta fegrunarkremið er kókosolía spáið í það 🙂  kókosolían frá Kollu grasalækni sem fæst í Jurtaapótekinu er dásamleg eins sú besta sem ég hef fundið hérna heima.  Njótið og prufið endilega mæli með því!!!!   Nameste.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math