Gyða Dís

Yoga, heilsa og vellíðan

Súkkulaði og meira hreint súkkulaði ~ Súkkulaðikvöld

 

 

Nú er komið að því.  Það verður eðal súkkulaði “partý” í Shree Yoga á morgun miðvikudag 6. desember kl: 17:30 – 20:30

Við byrjum á jóga og viðsnúnum stöðum.  Höfuðstöðu, herðastöðu, handstöðu og svo hina skemmtilegu framhandleggs handstöðuna. Og förum í skemmtilegar jógastöðu – þína sem þig langar til að “mastera”

Leikum okkur í súkkulaði og truffle gerð og síðast en ekki síst tökum góða slökun með í dæmið. Að ná góðri slökun er besta hreinsun og vinnsla sem þú getur boðið líkama þínum uppá.

Á námsekiðinu ætla ég meðal annars að bjóða uppá nokkrar gerðir og úttfærslur á “trufflum” konfekti og svo auðvitað verður Kombucha te á kantinum og jurtate að sjálfsögðu.

Verð fyrir 3 tíma námskeið er kr. 6,900-

Meðlimir með áskrift á hálfsárs, eða árskorti í Shree Yoga kr. 4,900-

Þetta verður eðal jólastemming. Endilega skráðu þig með fyrirvara á [email protected] greiðsla inná

Bankareikning 537-26-8803    ~  kt. 560316-0540

Kærleikur og ljós.ps.  veistu hvað þú mátt borða mikið af súkkulaði á dag?

 

ps… Viðsnúnar stöður eru bara svo góðar fyrir þig ~ alla vega útfærslur og fyrir alla vega líkama og líkamsgerð.  Kannski ertu ekki enn komin í að fara í handstöðuna ~ þá gerum við allt annað fyrir þig!  Ekki vera hrædd/ur útfærslur eru margskonar og allir geta farið í viðsnúnar stöður!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Please Do the Math