Byrjendanámskeið 9. ágúst – 1.september 2016 Þriðjud. og fimmtud. 12:00 – 13:00 Þriðjud. og fimmtud. 17:45 – 18:45 Verð: 20.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga […]
Read moreCategory: Jóga
Tímarnir, námskeiðin og H-in þrjú!
Alveg splunkunýtt sem við köllum H-in þrjú ~ 3xH; HANDSTAÐA, HÖFUÐSTAÐA OG HERÐASTAÐA Nú þegar maður hefur meiri tíma þá situr maður yfir stundatöflugerð og námskeiðunum og innflutninginum í litla jógasetrinu […]
Read moreAyurveda og Jóganámskeið
Umbreyting til hins betra með jurtum og breyttum lífsstíl. Hvað er Ayurveda? Ayurveda eru systurvísindi jóga, hið forna og hefðbundna form læknisfræðinnar á Indlandi. Ayurveda eykur skilning okkar og ábyrgð á […]
Read moreByrjendanámskeið & Jóga fyrir 60 ára og eldri
Byrjendanámskeið 17. mars – 12. april Þriðjud. og fimmtud. 12:00-13:00 Verð: 20.000 kr. Kennari; Gyða Dís Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur. Farið verður í alla þrjá þætti […]
Read moreFrír prufutími
Nú er starfseminn að hefjast í salnum…. viltu kom í fríian prufutíma? Fyrsti tíminn er á morgun 29 febrúar kl: 16:30 Tími á mánudag kl: 16:30 Prana Power Yoga Kíktu líka […]
Read moreStundatafla og verðskrá
Heil og sæl kæru jógar og jógynjur. Ég hef haft það aldeilis gott hér í Thailandi ~ Chiang Mai. Hugurinn er komin hálfa leiðina heim og mig hlakkar mikið til að […]
Read moreNýjir tímar í töflu.
Hvernig gengur ykkur í græna mánuðinum? Eru þið farin að prufa grænan safa? Þessi hér klikkar sjaldan ef manni langar í bragðgóðan og pínu namminamm boost. Spínat 1-2 lúkur 1 Agúrka […]
Read moreMeltingareldurinn #AGNI#
Vissir þú að þú meltir allt sem þú skynjar og upplifir. Ekki aðeins fæðuna sem þú tekur inn! Í Ayurveda vísindunum er talað um AGNI meltingareldinn, er hann nógu öflugur hjá […]
Read moreNú er komið að því að yogadísin taki frí. Núna 14 nóvember – 29 nóvember verð ég í læri hjá Sri Ashutosh Muni í Bandaríkjunum. Kem fersk heim og algerlega núllstilt og […]
Read moreLáttu matinn vera meðalið þitt og meðalið vera matinn þinn.
Þetta sagði Hipocrates fyrir meira en 2000 árum síðan. Við getum aðstoðað og hjálpað ristlinum okkar að vinna sitt verk og koma meltingarfærunum í gott starf. Er þín melting eðlileg og […]
Read more