Hver kannast ekki við það að ílengjast í góðum leggings?? Hæ ég verð að deila með ykkur hugsun Kdeer á bak við hverja hönunn / leggings. Þetta er flot fyrirtæki sem […]
Read moreCategory: Uncategorized
Nýjir tímar í töflu.
Hvernig gengur ykkur í græna mánuðinum? Eru þið farin að prufa grænan safa? Þessi hér klikkar sjaldan ef manni langar í bragðgóðan og pínu namminamm boost. Spínat 1-2 lúkur 1 Agúrka […]
Read moreNýtt ár og nýtt upphaf ~ Grænn mánuður ~ Námskeiðin að hefjast!
Gleðilegt nýtt ár til þín og þinna. Þakka yndislegar stundir með ykkur á liðnu ári og tek svo fagnandi á móti nýja árinu með opið hjarta og von um að allir […]
Read moreÖgraðu þér!
Já gerðu eitthvað sem hreyfir við þér… Hindranir, lærum að yfirstíga hindranir og sjá að allt er nákvæmlega eins og það á að vera. Það ert þú sem velur hvaða lest […]
Read moreNýtt á íslandi, jógabuxur sem þú getur notað við öll tækifæri!
Yogadísin komin heim úr námsferðin full af fróðleik og kappi til að upplýsa ykkur kæru jógar og jógynjur. Ayurveda fræðin eða vísindin eru svo hreint út sagt mögnuð á allann hátt […]
Read moreHvernig líður þér í dag?
Hvernig líður þér í dag? Hvernig líður þér í tilfinningunum þínum í dag? Hvernig líður þér í líkamanum þínum í dag? Hvernig líður þér í orkulíkamnum þínum í dag? Hvernig líður […]
Read moreJógasútrur Patanjali 8 lima kerfið.
Þegar þú ert farin að stunda jóga að einhverju leiti þá kemst ekki hjá því að heyra um jógaheimspekina – um 8 lima kerfið. Indverjinn Patanjali bjó til kerfi á 2.öld […]
Read moreYoga Nidra & Yin Yoga
Yin Yoga er tilvalið til að efla núvitund og styrkja orkubrautirnar og líffærin. Í Yin Yoga er asana/jógastöðu haldið í 5 – 10 mínútur sem hefur styrkjandi áhrif á bein og […]
Read moreThai Yoga Bodywork Þerapía
Hefur þú prufað Thai yoga bodywork Massage eða tælenskt nudd? Sumir kalla það “jóga lata mannsins”. Grunnhugmyndin á bak við tælenskt nudd er að auðvelda flæði orku um líkamann. Þessu svipar […]
Read moreHandstaða 365 365/365 er í dag!!
Handstöðuáskorun mín á ári I er bara að ljúka í dag! Ví hvað þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag. Ég hef farið víða en ekki um allt land og tekið myndir. Mikið […]
Read more