Spergilkálð er hrein dásemd og nú sem aldrei fyrr er mikið til af íslenska græna og fallega spergilkálinu í verslunum um allt land. Endilega prufið að nota spergilkálið á allann hátt […]
Read moreCategory: Uppskriftir
Orkusprengjan mín ♥♥♥
Dásamlegi morgungrauturinn minn, sem dugar svo lengi fram eftir degi enda stútfullur af öllu því sem gott er fyrir líkama og sál. Uppskriftin er frekar einföld en leggja þarf í bleyti kvöldinu […]
Read moreEn hvaðan færðu þá prótein?
Dásamleg spurning, já en bíddu nú við hvaðan færðu þá próteinið? Ef þú borðar ekki kjöt og fisk og engar mjólkurvörur… við sem erum á hráfæði og einnig þeir sem eru […]
Read moreMagnesíum og fæði guðanna.
Magnesíum er okkur nauðsynlegt til að byggja upp góða kalkið í líkamanum. Þetta lærði ég hjá honum David Wolfe eða David avacado sem er einn sá allra flottasti naglinn í þessum […]
Read more